Tækjaslár

Hérna er lýst þeim sjálfgefnu verkfærastikum sem eru aðgengilegar þegar verið er að vinna við virkt formúluskjal í LibreOffice Math. Hægt er að sérsníða stikurnar til móts við þínar þarfir með því að færa, eyða eða bæta við nýjum táknmyndum.

Stöðluð stika

Staðlaða stikan er aðgengileg í öllum LibreOffice forritum.

Verkfæravalmynd

Verkfæravalmyndin er með algengustu aðgerðunum.

Upplýsingastika

Stöðusláin sýnir ýmsar upplýsingar um virka skjalið.

Please support us!