Presenter Console lyklaborðsflýtilyklar

Á meðan skyggnusýning fer fram í Presenter Console geturðu notað eftirfarandi flýtilykla:

Aðgerð

Lykill eða lyklar

Næsta skyggna, eða næsta brella

Left click, right arrow, down arrow, spacebar, page down, enter, return

Fyrri skyggna, eða fyrri brella

Right click, left arrow, up arrow, page up, backspace

Use mouse pointer as pen

'P'

Erase all ink on slide

'E'

Fyrstu skyggnu

Heim

Seinasta skyggna

Endir

Fyrri skyggna án brellna

Alt+Page Up

Næsta skyggna án brellna

Alt+Page Down

Gerir skjáinn svartan eða ekki svartan

'B', '.'

Gerir skjáinn hvítan eða ekki hvítan

'W', ','

Ljúka skyggnusýningu

Esc, '-'

Hoppa á skyggnu númer

Tölulykill og svo færslulykill (Enter)

Stækka/minnka letur minnispunkta

'G', 'S'

Skruna upp/niður í gegnum minnispunkta

'A', 'Z'

Færa bendil fram/aftur í minnispunktasýn

'H', 'L'

Birta kynningastjórnborð

Ctrl-'1'

Birta minnispunkta kynningarinnar

Ctrl-'2'

Birta yfirlit um skyggnur

Ctrl-'3'

Switch Monitors

+'4'

Turn off pointer as pen mode

+'A'


Please support us!