Flýtilyklar í LibreOffice Impress

Eftirfarandi er listi yfir flýtilykla í LibreOffice Impress.

Þú getur einnig notað víðværu flýtilyklana fyrir LibreOffice.

Táknmynd fyrir athugasemd

Sumir flýtilyklarnir gætu verið fráteknir í eitthvað annað í skjáborðsumhverfinu þínu. Flýtilyklar sem úthlutað er af skjáborðsumhverfinu geta ekki verði tiltækir fyrir LibreOffice. Séu slíkir árekstrar, reyndu þá annað hvort að úthluta nýjum lyklum fyrir LibreOffice, í Verkfæri - Sérsníða - Lyklaborð, eða að breyta þeim í skjáborðsumhverfinu.


Flýtilyklar í LibreOffice Impress

Flýtilyklar

Áhrif

F2

Breyta texta.

F3

Opna hóp.

+F3

Fara út úr hóp.

Shift+F3

Tvífalda

F4

Staða og stærð

F5

Skoða skyggnusýningu.

+Shift+F5

Uppbygging

F7

Spelling

+F7

Samheitaorðasafn

F8

Breyta punktum.

+Shift+F8

Laga texta að ramma.

Stílar


Flýtilyklar í skyggnusýningum

Flýtilyklar

Áhrif

Esc or -

Enda kynningu.

Left click or Spacebar or Right arrow or Down arrow or Page Down or Enter or Return

Birta næstu áhrif (ef skilgreint, annars hoppa yfir á næstu skyggnu).

+Page Down

Fara yfir á næstu skyggnu án þess að birta áhrif.

[tala] + Enter

Sláðu inn númer skyggnu og ýttu á Enter til að fara yfir á næstu skyggnu.

Right click or Left arrow or Up arrow or Page Up or Backspace

Birta fyrri áhrif aftur. Ef engin fyrri áhrif eru til á þessari skyggnu, sýna fyrri skyggnu.

+Page Up

Fara yfir á fyrri skyggnu án þess að birta áhrif.

Home

Hoppa á fyrstu skyggnuna í skyggnusýningu.

End

Hoppa á fyrstu skyggnuna í skyggnusýningu.

+ Page Up

Fara að fyrri skyggnu.

+ Page Down

Fara á næstu skyggnu.

B eða .

Sýna svartan skjá þangað til ýtt er á næsta lykil eða skrunað er með músarhjóli.

W eða ,

Sýna hvítan skjá þangað til ýtt er á næsta lykil eða skrunað er með músarhjóli.

P

Use mouse pointer as pen

E

Erase all ink on slide

+A

Turn off pointer as pen mode


Flýtilyklar í venjulegri sýn

Flýtilyklar

Áhrif

Plúslykill (+)

Aðdráttur.

Mínuslykill (-)

Renna frá.

Margföldunarlykill(× á talnaborði)

Laga síðu að glugga.

Deilingarlykill(÷ á talnaborði)

Aðdráttur á núverandi val.

Shift++G

Hópa valda hluti saman.

Shift++A

Afhópa valinn hóp.

+ click

Fara í hóp, þannig að hægt sé að breyta einstökum hlutum í hópnum. Smelltu fyrir utan hópinn til að fara aftur í venjulega sýn.

+Shift+K

Sameinar valda hluti.

+Shift+K

Kljúfa valinn hlut. Þessi aðgerð virkar aðeins á hlut sem var búinn til með því að sameina tvo eða fleiri hluti.

+ Plus key

Setja fremst.

Shift++ Plus key

Senda framar.

+ Minus key

Setja aftar.

Shift++ Minus key

Setja aftast.


Flýtilyklar við breytingar á texta

Flýtilyklar

Áhrif

+Enter

Skiptivísar; orðaskipting er sett af þér.

+Shift+F5

Óskiptanlegt bandstrik (ekki notað við orðskiptingu)

+Shift+F5

Óskiptanleg bil. Þau eru ekki notuð við sjálfvirka orðskiptingu (hypenation) og eru ekki breikkuð ef textinn er hliðjafnaður (justified).

Shift+Enter

Línuskil án breytingar á málsgrein

Vinstri ör

Færa bendil til vinstri

Shift+ÖrVinstri

Færa bendil með vali til vinstri

Lykill

Fara í upphaf orðs

+Shift+smellur

Velja til vinstri, orð fyrir orð

Hægri ör

Færa bendil til hægri

Shift+ÖrHægri

Færa bendil með vali til hægri

+Page Up

Fara í byrjun næsta orðs

+Shift+smellur

Velja til hægri, orð fyrir orð

ÖrUpp

Færa bendil upp um eina línu

Shift+ÖrUpp

Velur línur í áttina upp

+Page Up

Færa bendil í byrjun fyrri málsgreinar

ÖrNiður

Færa bendil niður um eina línu

Shift+ÖrNiður

Velur línur í áttina niður

+Page Down

Færir bendil að enda málsgreinar. Næsti lyklasláttur Færir bendil í enda næstu málsgreinar

Fara í byrjun línu

Fara og velja að byrjun línu

Fara á enda línu

Fara og velja að enda línu

+F3

Fara á upphaf textablokkar í skyggnu

+F3

Fara á enda textablokkar í skyggnu

Lykill

Eyða texta að enda orðs

+Page Up

Eyða texta að byrjun orðs

Í lista: eyða auðri málsgrein fyrir framan núverandi málsgrein

+Shift+F5

Eyða texta að enda setningar

+Shift+F5

Eyða texta að byrjun setningar


Flýtilyklar í LibreOffice Impress

Flýtilyklar

Áhrif

Örvalykill

Færir valinn hlut eða síðuna í örvaráttina.

+ Arrow Key

Flakka um í síðusýn.

Shift + draga

Takmarkar hreyfingu valins hlutar við lóðrétt eða lárétt.

+ drag (with Copy when moving option active)

Hold down and drag an object to create a copy of the object.

Lykill

Haltu niðri til að draga eða stækka/minnka hluti með því að draga frá miðju hlutarins útávið.

lykill+smellur

Velur þann hlut sem er á bakvið hlutinn sem núna er valinn.

+Shift+smellur

Velur þann hlut sem er framan við hlutinn sem núna er valinn.

Shift+smella

Veldu samliggjandi hluti eða texta. Smelltu á byrjun, færðu yfir á enda, og haltu svo niðri Shift meðan þú smellir.

Shift+draga (þegar verið er að stilla stærð)

Haltu niðri Shift á meðan þú dregur til hlut til að viðhalda stærðarhlutföllum hlutarins.

Tab lykill

Velur hluti á síðu í þeirri röð sem þeir voru búnir til.

Shift+Tab

Velur hluti á síðu í öfugri röð við þá sem þeir voru búnir til.

Escape

Fara úr núverandi ham.

Enter

Virkjar frátökuhlut á nýrri skyggnu (aðeins ef ramminn er valinn).

+Enter

Fara á næsta textahlut á skyggnunni.

Ef engir hlutir eru á skyggnu, eða ef þú fórst á seinasta textahlut, er ný skyggna sett inn eftir núverandi skyggnu. Nýja skyggnan notar samskonar útlit og núverandi skyggna.

Síða upp

Fara á fyrri skyggnu. Virkar ekki á fyrstu skyggnunni.

Síða niður

Fara á næstu skyggnu. Virkar ekki á síðustu skyggnunni.


Navigating with the Keyboard in Slide Sorter and Slide Pane

Flýtilyklar

Áhrif

Home/End

Gerir fyrstu/síðustu skyggnuna virka.

Vinstri eða hægri örvalyklar eða SíðaUpp/Niður

Gerir næstu/fyrri skyggnu virka.

+Shift+PageDown

Move selected slides down one position in Slide Sorter list. If you select multiple slides, they are moved together with the last selected slide in the list.

+Shift+PageUp

Move selected slides up one position. If you select multiple slides, they are moved together with the first selected slide in the list.

+Shift+End

Move selected slides to end of Slide Sorter list.

+Shift+Home

Move selected slides to start of Slide Sorter list.

Enter

Change to Normal Mode with the active slide when in Slide Sorter. Add a new slide when in Slide Pane.


Please support us!