Samanburður á hugtökum í Microsoft Office og LibreOffice

Eftirfarandi tafla sýnir eiginleika í Microsoft Office og jafngildi þeirra í LibreOffice.

Microsoft Office XP

LibreOffice

Sjálfvirk form

Gallery Objects
Shapes are on the Drawing toolbar (menu View - Toolbars - Drawing)

Breyta stafstöðu

Case/Characters

Click and Type

Direct Cursor

Bera saman og sameina skjöl

Bera saman

Skjalyfirlit

Uppbygging

Endurskoðun formúlu

Rannsaka

Línu- og síðuskil

Textaflæði

Uppsetning síðu

Format - Page Style

For spreadsheets see also View - Page Break Preview

Merking

Track Changes - Show

Endurlesa gögn (í Excel)

Endurlesa svið

Breyta texta við innslátt

Sjálfvirk leiðrétting

Sýna/Fela

Óprentanlegir stafir, Faldar málsgreinar

Stafsetning og málfar

Spelling

Rekja breytingar

Changes - Record

Sannprófun

Lögmæti

Vinnubók

Töflureiknir

Vinnublað

Blað

Samnýtt vinnubók

Samstarf


Please support us!