Tengja línur

Þegar þú tengir línur, eru línur dregnar milli nærliggjandi endapunkta.

Til að tengja línur:

  1. Veldu tvær eða fleiri línur.

  2. Right-click and choose Shape - Connect.

Til að búa til lokað form, hægrismelltu á línu og veldu Loka hlut.

Táknmynd fyrir athugasemd

Þú getur eingöngu notað Loka hlut skipunina á tengdar línur, frjálsar línur og ófylltar kúrvur.


Please support us!