Setja inn myndir

  1. Veldu Setja inn - Mynd.

  2. Finndu myndina sem þú vilt setja inn Hakaðu við Tengill reitinn til að setja eingöngu inn tilvísun í myndina. Ef þú vilt skoða mynd áður en þú setur hana inn, veldu þá Forskoðun.

    Táknmynd fyrir athugasemd

    Eftir að mynd hefur verið sett inn sem tengd (tilvísun) má hvorki breyta heiti upprunamyndarinnar né flytja hana til á milli mappa.


  3. Smelltu á Opna til að setja inn myndina.

Please support us!