Printing Register-true

Afstillt á síðu

Afstillt á síðu (Register-true) er hugtak sem er notað í letursetningu og prentun. Hugtakið vísar til þess að leturlínur á fram- og bakhliðum hverrar síðu eru stilltar af til að þær falli saman, algeng notkun er við prentun bóka, dagblaða og tímarita. Afstilling á síðu gerir það að verkum að skuggar frá stöfum á bakhliðinni lenda í línunum á þeirri sem snýr fram (en ekki á milli lína) og verður texti þar með mun auðveldari aflestrar. Hugtakið á líka við um það þegar línur í aðliggjandi dálkum eru þvingaðar til að standast á og fá sömu hæð.

Þegar þú skilgreinir málsgrein, málsgreinarstíl eða síðustíl sem afstillt á síðu (register-true), þá eru grunnlínur viðkomandi stafa stilltar miðað við ákveðin lóðrétt hnit, óháð leturstærð eða nálægð við myndefni. Ef þú vilt, þá geturðu tilgreint eiginleika þessa hnitanets sem eigindi síðustíls.

To Set a Document to Register-True Printing

  1. Select the whole document.

  2. Veldu Skrá - Vista.

  3. In the Register-true section, select the Activate checkbox and click OK.

All the paragraphs in the document will be printed register-true, unless otherwise specified.

To Exempt Paragraphs From Register-True Printing

  1. Gerðu eitt af eftirfarandi:

    Select all the paragraphs you want to exempt, then choose Format - Paragraph - Indents & Spacing.

    Open the Styles window, click the Paragraph Style you want to exempt, right-click that style, choose Modify. In the dialog, click the Indents & Spacing tab.

  2. In the Register-true section, clear the Activate checkbox.