Notkun flýtilykla í LibreOffice Impress

Táknmynd fyrir athugasemd

Sumir flýtilyklarnir gætu verið fráteknir í eitthvað annað í skjáborðsumhverfinu þínu. Flýtilyklar sem úthlutað er af skjáborðsumhverfinu geta ekki verði tiltækir fyrir LibreOffice. Séu slíkir árekstrar, reyndu þá annað hvort að úthluta nýjum lyklum fyrir LibreOffice, í Verkfæri - Sérsníða - Lyklaborð, eða að breyta þeim í skjáborðsumhverfinu.


You can use the keyboard to access LibreOffice Impress commands as well as to navigate through the workspace. LibreOffice Impress uses the same shortcut keys as LibreOffice Draw to create drawing objects.

Selecting placeholders

LibreOffice Impress AutoLayouts use placeholders for slide titles, text, and objects. To select a placeholder, press Ctrl+Enter. To move to the next placeholder, press Ctrl+Enter again.

Táknmynd fyrir athugasemd

If you press Ctrl+Enter after you reach the last placeholder in a slide, a new slide is inserted after the current slide. The new slide uses the same layout as the current slide.


Að búa til og breyta teiknuðum hlut

  1. Ýttu á F6 til að fara á Teikningaslána.

  2. Ýttu á Hægri örvalykilinn þangað til þú lendir á tækjaslártákninu fyrir það teikniáhald sem þú vilt nota.

  3. Ef það er örvartákn næst táknmyndinni, er teikniáhaldið með undirvalmynd. Ýttu á Upp eða Niður örvalyklana til að opna undirvalmyndina, ýttu síðan á Hægri eða Vinstri lyklana til að velja táknmynd fyrir hlut/aðgerð.

  4. Ýttu á +Enter.

    Hluturinn er búinn til á miðju skjalinu.

  5. Til að snúa aftur í skjalið, ýttu á +F6.

    Þú getur notað örvalyklana til að staðsetja hlutinn þar sem þú vilt hafa hann. Til að velja skipun úr samhengisvalmynd hlutarins, ýttu þá á Shift+F10.

Til að velja hlut

  1. Ýttu á +F6 til að fara inn í skjalið.

  2. Ýttu á Tab þangað til þú lendir á hlutnum sem þú ætlar að velja.

During a Slide Show

To start a slide show, press Ctrl+F2 or F5.

Advance to the next slide or to the next animation effect

Bilslá

Advance to the next slide without playing object animation effects

+PageDown

Return to previous slide

+PageUp

Go to a specific slide

Type the page number of the slide, and then press Enter.

Stop slide show

Esc or -.

Skyggnuröðun

When you first switch to Slide Sorter, press Enter to change the keyboard focus to the workspace. Otherwise, press F6 to navigate to the workspace, and then press Enter.

Selecting and deselecting slides

Use the arrow keys to navigate to the slide that you want to select, and then press the Spacebar. To add to the selection, use the arrow keys to navigate to the slide(s) that you want to add, and press Spacebar again. To deselect a slide, navigate to the slide, and then press Spacebar.

Copying a slide:

  1. Use the arrow keys to navigate to the slide that you want to copy, and then press Ctrl+C.

  2. Move to the slide where you want to paste the copied slide, and then press Ctrl+V.

Moving a slide:

  1. Use the arrow keys to navigate to the slide that you want to move, and then press Ctrl+X.

  2. Navigate to the slide where you want to move the slide, and then press Ctrl+V.

  3. Select Before or After the current slide, and then click OK.