Flýtilyklar í LibreOffice Writer

Hægt er að nota flýtlykla til að framkvæma hratt algengar aðgerðir í LibreOffice. Þessi kafli birtir sjálfgefna flýtilykla fyrir LibreOffice Writer.

Táknmynd fyrir athugasemd Sumir flýtilyklarnir gætu verið fráteknir í eitthvað annað í skjáborðsumhverfinu þínu. Flýtilyklar sem úthlutað er af skjáborðsumhverfinu geta ekki verði tiltækir fyrir LibreOffice. Séu slíkir árekstrar, reyndu þá annað hvort að úthluta nýjum lyklum fyrir LibreOffice, í Verkfæri - Sérsníða - Lyklaborð, eða að breyta þeim í skjáborðsumhverfinu.

Einnig er hægt að nota almenna flýtilykla fyrir LibreOffice.

Flýtilyklar í LibreOffice Writer

Flýtilyklar

Áhrif

F2

Formúlustika

+F2

Setja inn gagnasvið

F3

Ljúka sjálfvirkum texta

+F3

Breyta sjálfvirkum texta

Shift+F4

Veldu næsta ramma

Ctrl+Shift+F4

Opna gagnagjafasýn

F5

Uppbygging af/á

+Shift+F5

Uppbygging á, hoppa á síðunúmer

F7

Yfirfara stafsetningu

+F7

Samheitaorðasafn

F8

Extension mode

+F8

Skygging gagnareits af/á

Shift+F8

Auka valhamur

Ctrl+Shift+F8

Blokkavalhamur

F9

Uppfæra gagnasvið

+F9

Sýna gagnareiti

Shift+F9

Reikna úr töflu

+Shift+F9

Uppfæra inntakssvæði og inntakslista

+F10

Óprentanlegir stafir af/á

Styles window on/off

Shift+F11

Búa til stíl

+F11

Sets focus to Apply Style box

+Shift+F11

Uppfæra stíl

F12

Tölusetning á

+F12

Setja inn eða breyta töflu

Shift+F12

Áherslumerki á

+Shift+F12

Tölusetning / Áherslumerki af


Flýtilyklar í LibreOffice Writer

Flýtilyklar

Áhrif

+A

Velja allt

+J

Jafna

+D

Tvöföld undirlína

+E

Miðjað

+H

Finna og víxla

+Shift+P

Háletur

+L

Jafna til vinstri

+R

Jafna til hægri

+Shift+B

Lágletur

Endurtaka síðustu aðgerð

+0 (núll)

Apply Text Body paragraph style

+1

Virkja málsgeinarstíl Fyrirsögn 1

+2

Virkja málsgeinarstíl Fyrirsögn 2

+3

Virkja málsgeinarstíl Fyrirsögn 3

+4

Virkja málsgeinarstíl Fyrirsögn 4

+5

Virkja málsgeinarstíl Fyrirsögn 5

+ plúslykill(+)

Calculates the selected text and copies the result to the clipboard.

+bandstrik(-)

Soft hyphens; hyphenation set by you.

+Shift+mínuslykill (-)

Non-breaking hyphen (is not used for hyphenation)

+margföldunarlykill * (aðeins á talnaborði)

Keyra fjölva svæði

+Shift+bil

Non-breaking spaces. Non-breaking spaces are not used for hyphenation and are not expanded if the text is justified.

Shift+Enter

Line break without paragraph change

+Enter

Handvirk síðuskil

+Shift+Enter

Column break in multicolumnar texts

+Enter

Inserting a new paragraph without numbering inside a list. Does not work when the cursor is at the end of the list.

+Enter

Inserting a new paragraph directly before or after a section, or before a table.

ÖrVinstri

Færa bendil til vinstri

Shift+ÖrVinstri

Færa bendil með vali til vinstri

+Arrow Left

Fara í upphaf orðs

+Shift+ÖrVinstri

Velja til vinstri, orð fyrir orð

ÖrHægri

Færa bendil til hægri

Shift+ÖrHægri

Færa bendil með vali til hægri

+ÖrHægri

Fara í byrjun næsta orðs

+Shift+ÖrHægri

Velja til hægri, orð fyrir orð

ÖrUpp

Færir bendil upp um eina línu

Shift+ÖrUpp

Velur línur í áttina upp

Ctrl+ör upp

Færir bendil í byrjun fyrri málsgreinar

Shift+ÖrUpp

Select to beginning of paragraph. Next keystroke extends selection to beginning of previous paragraph

ÖrNiður

Færir bendil niður um eina línu

Shift+ÖrNiður

Velur línur í áttina niður

+ÖrNiður

Færir bendil í byrjun fyrri málsgreinar

Shift+ÖrNiður

Select to end of paragraph. Next keystroke extends selection to end of next paragraph

Fara í byrjun línu

+Shift

Fara og velja að byrjun línu

Fara að enda línu

+Shift

Fara og velja að enda línu

Fara á byrjun skjals

+Shift

Fara og velja texta að byrjun skjals

Fara á enda skjals

+Shift

Fara og velja texta að enda skjals

+SíðaUpp

Skipta bendli á milli texta og síðuhaus

+SíðaNiður

Skipta bendli á milli texta og síðufótar

Innsetning

Innsetningarhamur af/á

SíðaUpp

Færa skjá upp um eina síðu

Shift+SíðaUpp

Færa skjá upp með vali um eina síðu

SíðaNiður

Færa skjá niður um eina síðu

Shift+SíðaNiður

Færa skjá niður með vali um eina síðu

Eyða texta að enda orðs

+Backspace

Eyða texta að byrjun orðs

In a list: delete an empty paragraph in front of the current paragraph

+Shift

Delete text to end of sentence

+Shift+Backspace

Delete text to beginning of sentence

+Dálklykill

Next suggestion with Automatic Word Completion

+Shift+Dálklykill

Use previous suggestion with Automatic Word Completion

+Shift+V

Paste the contents of the clipboard as unformatted text.

+ tvísmella eða + Shift + F10

Use this combination to quickly dock or undock the Navigator, Styles window, or other windows


Flýtilyklar fyrir málsgreinar og stig fyrirsagna

Flýtilyklar

Áhrif

+ÖrUpp

Move the active paragraph or selected paragraphs up one paragraph.

+ÖrNiður

Move the active paragraph or selected paragraphs down one paragraph.

Dálklykill (Tab)

The heading in format "Heading X" (X = 1-9) is moved down one level in the outline.

Shift+Dálklykill

The heading in format "Heading X" (X = 2-10) is moved up one level in the outline.

+Dálklykill

At the start of a heading: Inserts a tab stop. Depending on the Window Manager in use, +Tab may be used instead.

To change the heading level with the keyboard, first position the cursor in front of the heading.


Flýtilyklar fyrir töflur LibreOffice Writer

Flýtilyklar

Áhrif

+A

If the active cell is empty: selects the whole table. Otherwise: selects the contents of the active cell. Pressing again selects the entire table.

+Home

If the active cell is empty: goes to the beginning of the table. Otherwise: first press goes to beginning of the active cell, second press goes to beginning of the current table, third press goes to beginning of document.

+End

If the active cell is empty: goes to the end of the table. Otherwise: first press goes to the end of the active cell, second press goes to the end of the current table, third press goes to the end of the document.

+Dálklykill

Inserts a tab stop (only in tables). Depending on the Window Manager in use, +Tab may be used instead.

+örvalyklar

Increases/decreases the size of the column/row on the right/bottom cell edge

+Shift+örvalyklar

Increase/decrease the size of the column/row on the left/top cell edge

+örvalyklar

Like , but only the active cell is modified

+Shift+örvalyklar

Like , but only the active cell is modified

+Innsetning

3 seconds in Insert mode, Arrow Key inserts row/column, +Arrow Key inserts cell

+Del

3 seconds in Delete mode, Arrow key deletes row/column, +Arrow key merges cell with neighboring cell

+Shift+T

Removes cell protection from all selected tables. If no table is selected, then cell protection is removed from all of the tables in the document.

Shift++Del

If no whole cell is selected, the text from the cursor to the end of the current sentence is deleted. If the cursor is at the end of a cell, and no whole cell is selected, the contents of the next cell are deleted.

If no whole cell is selected and the cursor is at the end of the table, the paragraph following the table will be deleted, unless it is the last paragraph in the document.

If one or more cells are selected, the whole rows containing the selection will be deleted. If all rows are selected completely or partially, the entire table will be deleted.


Flýtilyklar fyrir tilfærslu og stærðarbreytingar á römmum, myndefni og öðrum hlutum

Flýtilyklar

Áhrif

Esc

Cursor is inside a text frame and no text is selected: Escape selects the text frame.

Text frame is selected: Escape clears the cursor from the text frame.

F2 or Enter or any key that produces a character on screen

If a text frame is selected: positions the cursor to the end of the text in the text frame. If you press any key that produces a character on screen, and the document is in edit mode, the character is appended to the text.

+örvalyklar

Flytja hlut.

+örvalyklar

Resizes by moving lower right corner.

+Shift+örvalyklar

Resizes by moving top left corner.

+Dálklykill

Selects the anchor of an object (in Edit Points mode).