Getting Support

Þú getur fundið hjálp á LibreOffice vefsvæðinu á www.libreoffice.org.

Yfirlit yfir þær stuðningsþjónustur sem í boði eru má einnig sjá í Readme skránni sem er í LibreOffice möppunni.

Stuðningsefni á öðrum tungumálum

The LibreOffice localization projects offer support pages in local languages. Find an overview of the native language projects at www.libreoffice.org/community/nlc/. You can find help and support in English language on the LibreOffice website at www.libreoffice.org.

Póstlistar

Ask about LibreOffice, find help by volunteers, and discuss topics on the public mailing lists. You can find many general and specialized mailing lists on the LibreOffice website at www.libreoffice.org/get-help/mailing-lists/.

Umræðusvæði

You can access web forums to ask and answer questions about LibreOffice. Choose menu Help – Get Help Online... to access the forum in your language.

Öryggi

Ef þú hefur áhuga á öryggismálum sem snerta notkun hugbúnaðarins, er hægt að ná sambandi við sjálfa forritarana á póstlistanum dev@openoffice.org. Ef þú vilt ræða einhver mál við aðra notendur, sendu þá póst á almenna opna póstlistann users@libreoffice.org.

Niðurhal

Þú getur náð í nýjustu útgáfu LibreOffice með því að fara á www.libreoffice.org/download/.

Hjálparskjöl

You can download documentation as PDF files, how-tos, and guides from the LibreOffice documentation website at documentation.libreoffice.org. You can also access the documentation website choosing the menu Help – User Guides…

Taka þátt og gefa til baka

Ef þú hefur áhuga á að taka virkan þátt í heimssamfélagi LibreOffice, þá máttu koma með ábendingar, ræða eiginleika, stinga upp á betri aðferðum, skrifa þínar eigin greinar, spurningar (FAQ), hvernig-geri-ég, leiðarvísa, gera vídeókennsluefni, o.fl.

Skoðaðu síðuna um hvernig hægt sé að taka þátt í verkefninu og fylgdu síðan tenglunum á þá sem þegar hafa komið með framlög.